Ikuzus strengjasveitin

Ikuzus strengjasveitin

Upplýsingar

Ikuzus strengjasveitin var formlega stofnuð í júní 2021 eftir námskeið sem hjónin Helga Steinunn Torfadóttir og Örnólfur Kristjánsson héldu fyrir lengra komna nemendur sína.

Þau langaði eftir erfitt og langt Covid tímabil að gleðja sinn góða nemendahóp sem samanstendur af nemendum sem eru búin að þekkjast og spila saman frá því þau voru 4-5 ára gömul. Góð og falleg vinátta er innan hópsins og sannkölluð spilagleði.

Fiðlunemendur hópsins eru úr Suzukitónlistarskólanum í Reykjavík og sellónemendurnir eru frá Tónskóla Sigursveins.

Allir fyrirlestrar - Ikuzus strengjasveitin

Tónlistaratriði

08 sep 2022
10:00