Dagskrá

Fimmtudagur 8 september og föstudagurinn 9 september
Dagur 1
08 sep 2022
Dagur 2
09 sep 2022
09:15

Skráning – morgunhressing og heitt á könnunni!

Tónlistaratriði

Ikuzus strengjasveitin
Ikuzus strengjasveitin

Opnun ráðstefnu

Sigrún Grendal og Jóhann Ingi Benediktsson, kynnar ráðstefnunnar.
Sigrún Grendal
Sigrún Grendal
Jóhann Ingi Benediktsson

Ávarp

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra
Ásmundur Einar Daðason
Ásmundur Einar Daðason

Fyrirlestur: Horft fram á veginn

Í erindinu er sjónum beint að stöðu tónlistarnáms og tónlistarkennslu á okkar tímum. Rýnt er í stöðuna á Íslandi, tónlistarskólakerfið og tónlistarmenntun á háskólastiginu og tengt við þá umræðu sem á sér stað varðandi þróun tónlistarnáms í Evrópu.
Elín Anna Ísaksdóttir
Tryggvi M. Baldvinsson

Umræðutorg I: Tónlistarskóli framtíðar

Hvaða augum líta kennaranemar og ungir kennarar tónlistarskóla framtíðar?
Sæbjörg Eva Hlynsdóttir
Sólrún Svava Kjartansdóttir
Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal
Rún Árnadóttir
Gunnar Ingi Jósepsson
Borgþór Jónsson
Ásthildur Ákadóttir
Elín Anna Ísaksdóttir
12:00

Hádegisverður í Flóa

Workshop: Sköpunarkjarkur

Það krefst kjarks að spinna og semja tónlist í hóp. Þátttakendur þurfa sannarlega að finna kjarkinn en ekki síst leiðbeinendur.
Sigurður Ingi Einarsson
Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Umræðutorg II: Nýbreytni í kennslu

Í umræðutorgi um nýbreytni í kennslu er skyggnst inn í mismunandi nálganir kennara í tónlistarkennslunni. Flutt verða sex örerindi og í framhaldinu tekur við umræðutorg um málefnið.
Sigrún Grendal
Sigrún Grendal
Jón Hilmar Kárason
Sóley Stefánsdóttir
Laufey Kristinsdóttir
Snorri Heimisson
Ingunn Hildur Hauksdóttir
Sigurður Ingi Einarsson
Ingibjörg Fríða Helgadóttir
Jóhann Ingi Benediktsson
14:45

Kaffi

Umræðutorg III: Samstarfsverkefni tónlistarskóla

Kynnt verða fimm spennandi tilrauna- og þróunarverkefni í tónlistarskólum. Rýnt verður í samstarfsverkefni tónlistarskóla innan skólakerfisins, hvers eðlis eru þau og hvaðan eru þau sprottin?
Sigrún Grendal
Sigrún Grendal
Ólafur Elíasson
Elfa Lilja Gísladóttir
Heiðrún Hámundardóttir
Lilja Dögg Gunnarsdóttir
Anna Hugadóttir
Jóhann Ingi Benediktsson

Hljóðhimnar

Hljóðhimnar eru nýtt upplifunarrými í Hörpu, ætlað börnum og fjölskyldum þeirra, staður til að uppgötva töfraheim hljóðs og tóna.
Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Saga Garðarsdóttir, fyndlistakona

Saga Garðarsdóttir fyndlistakona; leikkona og uppistandari, leikur af fingrum fram!
Saga Garðarsdóttir
17:00

Dagskrárlok í Norðurljósum

Samvera í Norðurbryggju

Ráðstefnugestir koma saman, spjalla og hafa gaman, njóta tónlistar og góðra veitinga!
Mandólín
08:30

Skráning – morgunhressing og heitt á könnunni!

Fyrirlestur: Hvað er svona sérstakt við tónlist?

Í erindinu fjallar Helga Rut um nýlegar rannsóknir á áhrifum tónlistar og tónlistarnáms á manneskjuna. Leitað er fanga í rannsóknum á svið tónlistarsálfræði auk heila- og taugarannsókna sem gera okkur kleift að skilja betur vægi tónlistar í lífi fólks frá vöggu til grafar.
Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir

Umræðutorg IV: Tónlist í stóra samhenginu – samfélagsleg fjárfesting

Tónlistarnám sem hluti af lífsgæðum og velferð. Stuttar kynningar á nýsköpunarverkefnum vísa leiðina í umræðutorg um tónlist í stóra samhenginu.
Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir
Inga Björk Ingadóttir
Gunnar Benediktsson
Jóngunnar Biering Margeirsson
Dagný Arnalds
Sigurður Halldórsson
Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir
10:35

Kaffi

Umræðutorg V: Nýjar leiðir & nýir markhópar

Hvaða nýju leiða og nýju markhópa þarf tónlistarskóli fyrir alla að horfa til?
Sigrún Grendal
Sigrún Grendal
Steinar Fjeldsted
Kristín Valsdóttir
Jón Hilmar Kárason
Haukur Pálmason
Guðni Franzson
Jóhann Ingi Benediktsson
12:00

Hádegisverður í Flóa

Tónlistaratriði: Ásta Dóra Finnsdóttir, píanóleikari

Ásta Dóra Finnsdóttir, píanóleikari, leikur fyrir gesti í Hörpuhorni.
Ásta Dóra Finnsdóttir

Fyrirlestur: Hvar erum við stödd, hvað getum við gert núna og hvert stefnum við?

Karen Erla Karólínudóttir og Ingunn Jónsdóttir kynna niðurstöður umræðuhópa um endurskoðun aðalnámskrár frá haustinu 2020 og niðurstöður könnunar um mat á tónlistarnámi sem hluta af námi í framhaldsskólum 2022.
Ingunn Jónsdóttir
Karen Erla Karólínudóttir

Umræðutorg VI: Hópaumræður

Fólk skiptir sér í hópa í Norðurljósum
14:40

Kaffi

Fyrirlestur: Rick Beato

Rick Beato, gestafyrirlesari ráðstefnunnar, slær botninn í ráðstefnuna með fyrirlestri á sína vísu!
Rick Beato
Gestafyrirlesari: Rick Beato
16:00

Ráðstefnulok