Fyrirlesarar

Fyrirlesarar og þátttakendur í umræðutorgum

Í fjölbreyttum hópi fyrirlesara og þátttakenda í umræðutorgum á ráðstefnunni er einvalalið sem gerir ráðstefnuna litríka, áhugaverða og spennandi! Auk erlends gestafyrirlesara telur hópurinn þrjátíu og fjóra flytjendur.

Fyrirlesarar

Við bjóðum Rick Beato, bandaríska tónlistarmanninn, kennarann, lagahöfundinn og YouTube stjörnu, sérstaklega velkominn til Íslands!
Rick Beato

Gestafyrirlesari: Rick Beato

Bandarískur tónlistarmaður, kennari og YouTube stjarna

Tryggvi M. Baldvinsson

Deildarforseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands

Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir

Prófessor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands

Elín Anna Ísaksdóttir

Fagstjóri klassísks hljóðfærakennaranáms og meistaranáms í söng- og hljóðfærakennslu í LHÍ

Karen Erla Karólínudóttir

Tónlistarkennari og tónlistarkona - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Ingunn Jónsdóttir

Tónlistarkennari við Skólahljómsveit Austurbæjar

Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Tónlistarkona, hugmyndasmiður og leiðbeinandi Spunavélarinnar, skapandi tónlistarsmiðju - Sjálfstætt starfandi

Sigurður Ingi Einarsson

Tónlistarmaður, hugmyndasmiður og leiðbeinandi Spunavélarinnar, skapandi tónlistarsmiðju - Sjálfstætt starfandi

Umræðutorg I

Ásthildur Ákadóttir

Nemandi í meistaranámi í hljóðfærakennslu í LHÍ / píanókennari við Tónmenntaskóla Reykjavíkur

Borgþór Jónsson

Nýútskrifaður rytmískur hljóðfærakennari frá tónlistardeild LHÍ

Gunnar Ingi Jósepsson

Kennaranemi í tónlistardeild LHÍ

Rún Árnadóttir

Nemandi í klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Sæbjörg Eva Hlynsdóttir

Nemandi í Skapandi tónlistarmiðlun og klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Sigurlaug Björnsdóttir Blöndal

Tónlistarkennari við Tónskóla Austur-Skaftafellssýslu

Sólrún Svava Kjartansdóttir

Nemandi í klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Umræðutorg II

Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Tónlistarkona, hugmyndasmiður og leiðbeinandi Spunavélarinnar, skapandi tónlistarsmiðju - Sjálfstætt starfandi

Ingunn Hildur Hauksdóttir

Píanóleikari og píanókennari - Menntaskóli í tónlist og Tónlistarskóli Garðabæjar

Jón Hilmar Kárason

Tónlistarmaður og gítarkennari - jonkarason.is - án staðsetningar

Laufey Kristinsdóttir

Píanókennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar

Sigurður Ingi Einarsson

Tónlistarmaður, hugmyndasmiður og leiðbeinandi Spunavélarinnar, skapandi tónlistarsmiðju - Sjálfstætt starfandi

Snorri Heimisson

Stjórnandi / skólastjóri Skólahljómsveitar Austurbæjar

Sóley Stefánsdóttir

Tónlistarkona / Kennari við Listaháskóla Íslands

Umræðutorg III

Anna Hugadóttir

Víóluleikari og tónlistarkennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar

Elfa Lilja Gísladóttir

Tónlistarkennari við Tónskóla Sigursveins

Heiðrún Hámundardóttir

Tónlistarkennari við Tónlistarskólann á Akranesi og Brekkubæjarskóla á Akranesi

Lilja Dögg Gunnarsdóttir

Tónlistarkona / kennari / kórstýra - Fjölbraut í Ármúla og Kvennaskólinn í Reykjavík

Umræðutorg IV

Dagný Arnalds

Tónlistarkennari og kórstjóri - Tungumálatöfrar

Gunnar Benediktsson

Dósent og fagstjóri skapandi tónlistarmiðlunar í LHÍ

Inga Björk Ingadóttir

Músíkmeðferðarfræðingur - Hljóma

Jóngunnar Biering Margeirsson

Tónlistarmaður - Tungumálatöfrar

Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir

Tónlistarkennari og tónlistarkona - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar og MÍT

Sigurður Halldórsson

Prófessor við Listaháskóla Íslands

Umræðutorg V

Guðni Franzson

Tónlistarmaður - Tóney

Haukur Pálmason

Deildarstjóri og tónlistarkennari við Tónlistarskólann á Akureyri

Jón Hilmar Kárason

Tónlistarmaður og gítarkennari - jonkarason.is - án staðsetningar

Kristín Valsdóttir

Deildarforseti listkennsludeildar Listaháskóla Íslands

Steinar Fjeldsted

Tónlistarmaður og tónlistarkennari

Tónlistaratriði