Karen Erla Karólínudóttir

Tónlistarkennari og tónlistarkona - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Karen Erla Karólínudóttir

Tónlistarkennari og tónlistarkona - Tónlistarskóli Hafnarfjarðar

Upplýsingar

Karen Karólínudóttir starfar sem tónlistarkennari og tónlistarmaður. Hún lauk blásarakennaraprófi og einleikaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Hún útskrifaðist með meistarapróf í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands árið 2015 eftir að hafa lokið BA gráðu í stjórnmálafræði með sálfræði sem aukagrein frá sama skóla. Með náminu vann Karen meðal annars við tölfræðiúrvinnslu Íslensku kosningarannsóknarinnar og The European Social Survey. Ásamt Huldu Þórisdóttur birti hún grein, “The Boom and the Bust: Can Theories from Social Psychology and Related Disciplines account for One Country’s Economic Crisis?” Árið 2021 vann Karen ásamt Ingunni Jónsdóttur rannsókn á upplifun tónlistarkennara af fjarkennslu í samkomubanni.

Allir fyrirlestrar - Karen Erla Karólínudóttir