Elín Anna Ísaksdóttir

Fagstjóri klassísks hljóðfærakennaranáms og meistaranáms í söng- og hljóðfærakennslu í LHÍ

Elín Anna Ísaksdóttir

Fagstjóri klassísks hljóðfærakennaranáms og meistaranáms í söng- og hljóðfærakennslu í LHÍ

Upplýsingar

Elín Anna Ísaksdóttir er fagstjóri á sviði hljóðfærakennaranáms við tónlistardeild Listaháskóla Íslands.

Elín Anna lauk einleikaraprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og starfaði hún lengi við píanókennslu.

Árið 2011 lauk hún meistaraprófi í kennslufræðum frá listkennsludeild Listaháskóla Íslands og var lokaverkefni hennar eigindleg rannsókn á reynslu kennara og stjórnenda af samræmdu prófakerfi tónlistarskóla.

Elín Anna er einnig með diplóma í kennslufræði háskóla frá Háskóla Íslands auk þess sem hún er að ljúka diplómanámi í menntastjórnun frá sama skóla.

Elín Anna hefur gengt ýmsum trúnaðarstörfum gegnum tíðina, meðal annars fyrir Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum.

Allir fyrirlestrar - Elín Anna Ísaksdóttir