Umræðutorg I: Tónlistarskóli framtíðar

Umræðutorg I: Tónlistarskóli framtíðar

Hvaða augum líta kennaranemar og ungir kennarar tónlistarskóla framtíðar?

Á málstofunni líta nemendur yfir farinn veg og ígrunda reynslu sína úr tónlistarnámi, allt frá upphafi náms í tónlistarskólakerfinu og upp á háskólastigið auk þess sem þau beina sjónum að reynslu sinni af vettvangi tónlistarkennslu.

Hvað hefur tekist vel, hvað síður vel, hvernig vilja þau sjá tónlistarskóla og tónlistarnám og kennslu þróast inn í framtíðina?

Umræðustjórnun:

Elín Anna Ísaksdóttir