Sólrún Svava Kjartansdóttir

Nemandi í klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Sólrún Svava Kjartansdóttir

Nemandi í klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Upplýsingar

Tónlistarskólaumhverfið hefur verið eins og annað heimilið mitt mest alla ævi mína en ég hef verið tónlistarnemandi í 17 ár. Ég hóf fiðlunámið mitt við Tónlistarskólann á Akureyri og var þar í 15 ár. Ég hóf nám við klassíska hljóðfærakennsludeild LHÍ haustið 2020 og ég stefni á að útskrifast þaðan núna í vor 2023. Síðan var ég svo lánsöm að haustið 2021 fékk ég að hefja kennsluferilinn með nokkrum nemendum í Tónskóla Hörpunnar og það að byrja að kenna hefur verið ein mín dýrmætasta lífsreynsla hingað til.

Allir fyrirlestrar - Sólrún Svava Kjartansdóttir