Rún Árnadóttir

Nemandi í klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Rún Árnadóttir

Nemandi í klassískri hljóðfærakennslu í tónlistardeild LHÍ

Upplýsingar

Rún Árnadóttir er fædd árið 1998. Hún lærði sellóleik hjá Ásdísi Arnardóttur í Tónlistarskólanum á Akureyri og lauk framhaldsprófi þaðan árið 2019. Hún er að hefja sitt þriðja námsár í Listaháskóla Íslands í klassískri hljóðfærakennslu undir leiðsögn Sigurðar Bjarka Gunnarssonar sellóleikara.

Ásamt því að taka þátt í ýmsum sinfónískum verkefnum eins og German Nordic Youth Philharmonic og Ungsinfóníuhljómsveit SÍ hefur hún verið virk í annarskonar hljómsveitarstarfi, núna með post-pönk hljómsveitinni virgin orchestra.

Allir fyrirlestrar - Rún Árnadóttir