Fyrirlestur: Horft fram á veginn

Hverjar eru áskoranirnar og hvar liggja tækifærin?

Fyrirlestur: Horft fram á veginn

Í erindinu er sjónum beint að stöðu tónlistarnáms og tónlistarkennslu á okkar tímum. Rýnt er í stöðuna á Íslandi, tónlistarskólakerfið og tónlistarmenntun á háskólastiginu og tengt við þá umræðu sem á sér stað varðandi þróun tónlistarnáms í Evrópu.

Hverjar eru áskoranirnar og hvar liggja tækifærin?