Jón Hilmar Kárason

Tónlistarmaður og gítarkennari - jonkarason.is - án staðsetningar

Jón Hilmar Kárason

Tónlistarmaður og gítarkennari - jonkarason.is - án staðsetningar

Upplýsingar

Ég hef verið sjálfstætt starfandi kennari frá árinu 2018 en þá hóf ég að kenna eingöngu í gegnum netið. Þar áður kenndi ég á gítar við Tónskóla Neskaupstaðar og var skólastjóri þar eitt árið. Ég hef stýrt tónlistarhátíðum, haldið fjölmörg námskeið og fyrirlestra, framleitt sjónvarpsþættina Baksviðs og sett út kennslumyndbönd og viðtöl á youtube. Þú kynnist mér kannski best með að kíkja á heimasíðuna mína (sjá link til hliðar).

 

Allir fyrirlestrar - Jón Hilmar Kárason