Anna Hugadóttir

Víóluleikari og tónlistarkennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar

Anna Hugadóttir

Víóluleikari og tónlistarkennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar

Upplýsingar

Anna Hugadóttir (1980) er víóluleikari í lausamennsku og tónlistarkennari við Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Anna Hugadóttir stundaði nám á fiðlu, víólu og píanó við TSDK. Hún lauk BMus prófi í klassískum víóluleik með áherslu á kammertónlist og strengjakennslu frá Fontys Conservatorium í Hollandi árið 2006 og meistaragráðu í söng- og hljóðfærakennslu frá Listaháskóla Íslands vorið 2021.

Árin 2015-2016 og 1017-2018 stundaði Anna nám í hljómsveitar- og kórstjórn við Norges Musikkhøgskole og hefur sótt fjölmörg námskeið í víóluleik, kammertónlist og tónlistarkennslu.

Anna er víóluleikari og verkefnastjóri Kammerhópsins ReykjavíkBarokk, kennir tónfræðagreinar í einkakennslu og er virkur útsetjari.

Allir fyrirlestrar - Anna Hugadóttir