Samvera í Norðurbryggju

08 sep 2022
17:15
Björtuloft

Samvera í Norðurbryggju

Ráðstefnugestir koma saman, spjalla og hafa gaman, njóta tónlistar og góðra veitinga!

Norðurbryggja er staðsett á 1. hæð Hörpu, norðan megin í húsinu – inngangur er beint á móti aðalinngangi Hörpu.

Lifandi tónlist!

Kl. 17:45 Hljómsveitin Mandólín leikur nokkur lög

Kl. 19:15 Dagskrárlok