Skráning – morgunhressing og heitt á könnunni!

Hljóðhimnar

Hljóðhimnar eru nýtt upplifunarrými í Hörpu, ætlað börnum og fjölskyldum þeirra, staður til að uppgötva töfraheim hljóðs og tóna.