Umræðutorg VI: Hópaumræður

Fyrirlestur: Hvað er svona sérstakt við tónlist?

Í erindinu fjallar Helga Rut um nýlegar rannsóknir á áhrifum tónlistar og tónlistarnáms á manneskjuna. Leitað er fanga í rannsóknum á svið tónlistarsálfræði auk heila- og taugarannsókna sem gera okkur kleift að skilja betur vægi tónlistar í lífi fólks frá vöggu til grafar.