Ikuzus strengjasveitin

Umbra

UMBRA var stofnuð haustið 2014 og er skipuð fjórum atvinnutónlistarkonum: Alexöndru Kjeld Arngerði Maríu Árnadóttur Guðbjörgu Hlín Guðmundsdóttur Lilju Dögg Gunnarsdóttur. Hafa þær í sameiningu...
Read More

Mandólín

Mandólín var stofnuð árið 2014 og hefur starfað óslitið síðan. Hljómsveitin Mandólín hefur sérstakt dálæti á kitlandi klezmerlögum og tregafullum tangóum en lætur greipar sópa...
Read More